Fréttir

Umhverfisvinir

Þessir flottu umhverfisvinir voru á ferðinni í vikunni!
Lesa meira

Lausar stöður

Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi og hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
Lesa meira

Blessuð blíðan

Við nýttum góða veðrið vel í dag
Lesa meira

Smíðatími

Allt á fullu í smíðastofunni!
Lesa meira

1.bekkur ánægður með bekkinn sinn!

Litlu snillingarnir okkar í 1.bekk smíðuðu þennan flotta bekk sem er nú kominn inn í stofu til þeirra. Nemendurnir vinna nú að því að smíða annan bekk sem verður hvítur og verður einnig settur inn í bekkjastofuna þeirra.
Lesa meira

Endurnýting

Hér eru hlutirnir vel nýttir! Uppistaðan í þessum fína kolli eru tveggja lítra gosflöskur.
Lesa meira

Raftónlist

Ásamt hefðbundinni tónlistarkennslu, bæði einstaklingstímum og samspili þá fá nemendur einnig að vinna með raftónlist hjá Maren í Tónlistarskóla Langanesbyggðar.
Lesa meira

Lúdó

Hér spila nemendur Lúdó í íþróttum :)
Lesa meira

Fræðsla frá Samtökunum 78

Mars Proppé fræðari frá Samtökunum 78 kom til okkar í gær og hélt þrjá fyrirlestra, fyrir miðstig, unglingastig og starfsfólk. Mars Proppé er aktívisti sem berst fyrir auknum sýnileika og réttindum kynsegin fólks.
Lesa meira

Farskólakassi

Af tilefni þorrablóts grunnskólans fengum við farskólakassa frá Menningarmiðstöð Þingeyinga með hlutum í sem tilheyra gamla bændasamfélaginu
Lesa meira