Fréttir

Vinningshafi í eldvarnargetraun

Á hverju ári taka nemendur í 3. bekk þátt í eldvarnargetraun sem er liður í árlegri eldvarnarfræðslu á landsvísu. Hún Steindóra Salvör hafði heppninga með sér en hún var dregin út sem vinningshafi í þessari eldvarnagetraun og fékk í vinning 12 þúsund króna inneign hjá Spilavinum og þetta fína viðurkenningarskjal.
Lesa meira

Valmáltíð á öskudaginn

Á öskudaginn verður svoköllum valmáltíð í mötuneytinu en það er máltíð sem nemendur hafa fengið að kjósa um. Á kjörseðilinn eru settir þrír réttir, í þetta sinn fengu nemendur að velja um nagga, kjúklingaborgara og pítu og voru það kjúklingaborgararnir sem fengu flest atkvæði!
Lesa meira

GÞ auglýsir eftir kennurum fyrir skólaveturinn 2023-2024

Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi og hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
Lesa meira

Náttfatadagur!

Stjórn nemendafélagsins hvetur alla til að koma í náttfötum föstudaginn 20. janúar!
Lesa meira

Innlit í heimilisfræði

Í þessari viku matreiddu nemendur indverskan kjötrétt og gómsætan hakkrétt. Nemendur fengu einnig leiðbeiningar um þvottamerkingar og ættu þau öll að vera klár í að sjá um þvottinn heima hjá sér!
Lesa meira

Útrásarteygja

Útrásarteygja á stól- og borðfætur er eitt af þeim hjálpartækjum sem hjálpa til við einbeitingu.
Lesa meira

Jólastöðvar og fjölskyldukaffi

Nissar, gluggamyndir, smákökur, jólakort, merkimiðar, könglasveinar, saumað skraut, pappírsskaut, jólabíó og slökun voru viðfangsefni jólastöðvanna í ár. Endað var á að bjóða í fjölskyldukaffi þar sem m.a. var boðið upp á nýbakaðar smákökur og heitt súkkulaði.
Lesa meira

Ævintýri á aðventunni

Í dag - Jólaleiksýning, jólabíó og jólatréð sett upp Næsta vika - jólastöðvar og stofujól
Lesa meira

Þjóðargjöf til skólans

Safn allra Íslendinga sagna í fimm veglegum bindum fengum við að gjöf
Lesa meira