Þorrablót grunnskólans verður í Þórsveri og hefst það kl. 17.00
Fjölskyldur mæta saman með þorramat í bakka, taka þarf öll áhöld með sér (diska, glös og hnífapör).
Nemendur munu sjá um skemmtidagskrá.