Samtalsdagar

Hver nemandi og forráðamaður/menn skrá sig í samtalstíma hjá umsjónarkennara. Þessir samtalsdagar telja sem einn nemendadagur og er því skylda að mæta. Tímaskráningar verða auglýstar sérstaklega.