Á vorönn 2023 starfa sjö stundakennarar, einn fyrir hvert hljóðfæri, það eru:
Almar Marinósson - gítar
Jón Gunnþórsson - harmonikka
Karl Ásberg Steinsson- trommur
Kristín Heimisdóttir - söngur
Romi Schmitz- Ukulele
Sólrún Arney Siggeirsdóttir - þverflauta
Svanhildur Björk Siggeirsdóttir - pianó
Gjaldskrá Tónlistarskólans er að finna á heimasíðu Langanesbyggðar, á þessari slóð:
gjaldskra-grunn-og-leikskola.pdf (langanesbyggd.is)